Óumhverfisvæn þrotabú

Birtist upphaflega í Viðskiptablaðinu: https://www.vb.is/skodun/oumhverfisvaen–throtabu/ Þegar bú skuldara er tekið til gjaldþrotaskipta stofnast nýr lögaðili, þrotabú, sem stýrt er af dómskipuðum skiptastjóra. Um skipti á þrotabúum gilda lög um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991 („gþl.“). Í lögunum kemur fram að allar kröfur falli sjálfkrafa í gjalddaga þegar úrskurður um gjaldþrotaskiptin er kveðinn upp.

Viðtal í Lögmannablaðinu – Skipun skiptastjóra og aðfinnslumál

Í síðasta mánuði tók Lögmannablaðið viðtal við mig þar sem ég fjalla um skipunarferli skiptastjóra í þrotabúum og aðfinnslumál. Viðtalið má lesa hér á bls. 24: https://lmfi.is/media/10274/logmannabl3tbl-2022oktskja.pdf

Rafrænir hluthafafundir – Fyrirkomulag framtíðar?

Viðskiptablaðið birti þann 8. október sl. grein Gunnars Sturlusonar eiganda og Bjarki Más Magnússonar laganema á LOGOS. Greinin ber heitið „Rafrænir hluthafafundir – Fyrirkomulag framtíðar?“ og má lesa hana í heild sinni hér. Rafrænir hluthafafundir – Fyrirkomulag framtíðar? Samkomubann og fjöldatakmarkanir vegna COVID-19 faraldursins hafa leitt til aukins áhuga á rafrænum hluthafafundum hér á

Tilnefningarnefndir í félögum í eigu ríkisins

Á undanförnum árum hafa flest þeirra félaga sem skráð eru á skipulagðan verðbréfamarkað hér á landi komið á fót tilnefningarnefnd. Markmið stofnunar tilnefningarnefnda er að koma á skýru og gagnsæju ferli við tilnefningar stjórnarmanna sem gerir hluthöfum auðveldara að taka upplýsta ákvörðun við stjórnarkjör. Tilnefningarnefnd hefur það hlutverk að meta hæfni einstaklinga

Fyrirkomulag samfélagsþjónustu – brot gegn stjórnarskránni?

Er fyrirkomulag samfélagsþjónustu brot gegn stjórnarskránni? Í pistli þessum ætla ég að gera að umtalsefni grein Ástríðar Grímsdóttur sem birtist í 4. hefti Tímariti lögfræðinga veturinn 2017. Greinin ber heitið „Eru 37. til 41. gr., og 89. til 90. gr. laga nr. 15/2016 um fullnustu refsingar brot gegn 2. og 60. gr.

Breyting á reglugerð um gististaði.

Breyting á reglugerð um gististaði. Nú fyrir nokkrum dögum varð gerð breyting á reglugerð nr. 1277/2016. Með þessari breytingu er sú krafa að húsnæði þarf að vera á atvinnulóð eða á þjónustusvæði til þess að hægt sé að fá rekstrarleyfi fyrir útleigu til ferðamanna afnumin. Ljóst er að þessi krafa var gífurlega

Breyting á lögum um gististaði

Árið 2016 var lögum um gististaði breytt og fyrirkomulagi á leyfisflokki I breytt. Með þeirri breytingu var flokkur I, takmarkaður við 90 daga í útleigu á ári og hámarki 2 milljónir í tekjur. Hér verður fjallað um áhrif þessarar breytingar á bæði leigusala og sveitarfélög, skattaundanskot, skráningar og að lokum hvort breytingin

Landsfundur 2018

Landsfundur 2018. Þessi helgi hefur verið gífurlega skemmtileg. Það vill svo til að þetta er minn fyrsti landsfundur og eftirvæntingin því mikil. Litið til baka yfir helgina verð ég að segja að fundurinn stóðst allar mínar væntingar og meira en það. Málefnastarfið hefur verið mjög áhugavert. Ungir sjálfstæðismenn (SUS) komu með yfir

Vantrausttillaga

Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fyrir nokkru ákvað nefndin að stíga til hliðar og gefa umboðsmanni Alþingis tækifæri á að hefja frumkvæðisathugun á skipan dómara við Landsrétt. Í gær tilkynnti umboðsmaður að hann telji ekki þörf á að hefja frumkvæðisathugun á málinu. Telur UA að flest allt hafi komið fram í dómum